Services


Selection

Services

Brúðarkjólamátun með freyðivíni
1 hr
Gerðu vel við þig og þínar og komdu í mátun þar sem boðið er upp á freyðivín. Þú mátt taka með þér allt að 5 mikilvæga með þér. (ath. covid getur haft áhrif á hversu margar komast með, sendið fyrirspu... Read more
Price: Kr.5,000.00
Lúxus mátun
1 hr, 30 mins
Lúxus mátun er tilvalin fyrir þær sem vilja gera viðburð úr mátuninni. Innifalið er freyðivín og makkarónur frá sætum syndum. Verð er frá 8000-20.000kr. Fer eftir fjölda.
Price: From Kr.8,000.00
Brúðarkjólamátun
50 mins
Brúðarkjólamátun, við hjálpum þér að finna draumakjólinn.
Price: Kr.3,000.00
Sérsaumur
1 hr
Dreymir þig um sérsaumaðann kjól? Komdu í sérsaumsviðtal, skoðaðu efnaprufur og kastaðu fram þínum hugmyndum. Að lokum tökum við síðan mál og skissum upp hugmynd af kjól.
Price: Kr.3,000.00
Máta kjól sem búið er að panta
30 mins
Þegar kjóllinn þinn er kominn til landsins og þú kemur til að máta og athuga með breytingar.
Mæling og pöntun
15 mins
Búin að ákveða draumakjólinn en vilt fá að koma aftur í máltöku og negla niður kaupin.
Breytingar og viðgerðir
30 mins
Þarftu að koma með fatnað í viðgerðir eða breytingar, þá bókaru þennan tíma.
Fylgihlutamátun
20 mins
Viltu koma og máta slör, skoða skart, undirpils eða annað? Bókaþú hér.
Barnakjólamátun
20 mins
Skoða í verslun
20 mins
Ef þú vilt kíkja í heimsókn án þess að máta þá ertu velkomin að bóka tíma án endurgjalds í slíka heimsókn.
Rýmingarsölu mátun
30 mins
Komdu og mátaðu nokkra kjóla á rýmingarsölunni hja okkur. Afsláttur 30-50%